Notkun á Vafrakökum

Með því að nota vef Norconsult samþykkiru notkun okkar á vafrakökum í vefskoðaranum þínum.

„Vafrakökur” - eða upplýsingahylki - er stöðluð tækni sem notuð er af flestum vefþjónum í dag. Kaka er lítil skrá yfir bókstafi og tölustafi sem við geymum í innra minni vafrans. Þetta gerir það mögulegt fyrir okkur að sjá hvað þú setur í innkaupakörfuna þína, hvaða varningur er sýndur og aðra tölfræði sem hægt er að nota til að gera vefinn betri fyrir notendur okkar. Mest notuðu vafrarnir (Google Chrome, Firefox, Internet Explorer, Safari, Opera, o.fl.) eru settir upp til að taka á móti kökum sjálfkrafa en notandi hefur möguleika á að afmerkja þennan valkost. Margir vefir munu ekki virka ákjósanlega ef ekki er tekið við kökum.

Eins og flestir vefir söfnum við upplýsingum sjálfkrafa og geymum í kladdaskrám á netjónum okkar um nokkurt skeið. Þetta eru upplýsingar eins og hvaða vafra þú notar, hvað internetþjónustu, stýrikerfi, dagsetningu og tíma sem þú heimsóttir og önnur vefsvæði sem notuð eru til að bæta vefinn okkar. Í sumum tilvikum eru upplýsingarnar einnig notaðar til að sníða markaðssetningu.

Upplýsingar sem safnað er verða aðeins notaðr í innri vinnslu og verða ekki fluttar til þriðja aðila og/eða annara einstaklinga utan Norconsult. Við geymum aldrei upplýsingar sem gætu borið kennsl á þig persónulega.

Flestir vef þjónar bjóða upp á þann valkost að læsa rakningarkökum undir stillingum.