Starfmenn Norconsult eru yfir 4000. Höfuðstöðvarnar okkar má finna í Sandvika utan Oslóar.

Rekstri okkar er stjórnað af 56 skrifstofum víðsvegar í Noregi og í gegnum dótturfélög staðsett í Noregi, Svíðþjóð, Dannmörku og Íslandi. Auk þess erum við með dótturfélög í Afríku (Suður-Afríku og Mósambík), Asíu (Filibseyjar, Taíland og Malasíu) og á Nýja-Sjálandi. Samtals eru skrifstofur Norconsult 96 talsins.