LiVE Norconsult er sameiginlegi menningarvetvangurinn okkar og samanstendur af tíu grundvallarreglum leiðtogahæfileika, gilda og siðferðis. LiVE Norconsult leggur áherslu á að allt starfsólk sitt hafi þessi gildi í huga frá degi til dags.

Meginreglurnar hjálpa okkur að takast á við áksoranir og tækifræi, taka góðar ákvarðanir og leysa flókin vandamál í daglegu starfi.