LiVE Norconsult er sameiginlegi menningarvetvangurinn okkar og samanstendur af tíu grundvallarreglum leiðtogahæfileika, gilda og siðferðis. LiVE Norconsult leggur áherslu á að allt starfsólk sitt hafi þessi gildi í huga frá degi til dags.
Meginreglurnar hjálpa okkur að takast á við áksoranir og tækifræi, taka góðar ákvarðanir og leysa flókin vandamál í daglegu starfi.
- ›
- ‹

Okkar viðhorf hefur áhrif á árangur
LiVE fjallar um hvernig við vinnum með samstarfsfólki og viðskiptavinum, hvernig við komum fram við samfélagið og hvernig við náum árangri. LiVE er byggt á tíu grundvallarreglum leiðtogahæfni, gilda og siðferðis sem mynda grunninn að Norconsult.

Forysta
- Taktu og sýndu ÁBYRGÐ
- Sýndu HUGREKKI
- Vertu SÝNILEGUR og SKÝR
- BERÐU VIRÐINGU fyrir samstarfsfólki þínu

Gildin til að lifa eftir
- Heiðarleiki
- Hæfni
- Allir með
- Skuldbinding

Meginreglur til að lifa eftir
Öll hefðun okkar skal geta staðist álit almennings.
Við höfum komið á siðferðisreglum sem eiga að hjálpa öllu starfsfólkinu okkar við að taka góðar ákvarðanir og leysa vandamál í vinnunni frá degi til dags. Siðareglur okkar