Baltyk II & III Rannsókn á rafmagnsútflutningskerfi

Baltyk II og Baltyk III eru tvö svæði tileinkuð vindgörðum í Póllandi. Upphafsstærðin á hvorum garðinum er 720 MW. Ábyrgð Norconsult í verkinu snerist um að: framkvæma rannsókn á álagsflæði ásamt því að gera kvikgreiningu og svipulgreiningu.
Heiti verkefnis
Baltyk II & III Electrical Export System Study
Viðskiptavinur
Equinor
Staðsetning
Europe
Tímabil
2019

Verkefni

Baltyk II og Baltyk III eru tvö svæði tileinkuð vindgörðum í Póllandi. Upphafsstærðin á hvorum garðinum er 720 MW. Ábyrgð Norconsult í verkinu snerist um að: framkvæma rannsókn á álagsflæði ásamt því að gera kvikgreiningu og svipulgreiningu.

Lausn

Norconsult útbjó líkan sem notað var m.a. til að áætla álagsflæði sem verktakinn nýtti sér til að áætla stærð á ákveðnum lykilhlutum í flutningskerfinu, s.s. spenna og víra. Annað líkan var gert fyrir kvikgreiningu sem er notað til að hámarka hönnun á flutningskerfinu til að það geti uppfyllt kröfur TSO netsins fyrir ákveðin tilfelli. Svipulgreiningin er svo nýtt til að reikna út fasastrauma og fasaspennur sem verða vegna svipulrofaaðgerða.

Tengiliður

Prófílmynd af Bjarni Hauksson
Bjarni Hauksson
Electrical engineer