Norconsult sér um landfyllingar, eftirlit og ráðgjöf fyrir Fossvogsbrú
Norconsult hefur unnið útboð Vegagerðarinnar, Fossvogsbrú (BL170) - landfyllingar, eftirlit og ráðgjöf. Tilhlökkun að vinna slíkt verk hérna í bakgarði verkfræðistofunnar í kópavogi.
Gefið út 08.01.2025