Málm- og efnaiðnaður

Í nokkra áratugi höfum við myndað náið samstarf við aðila í málm- og efnaiðnaði, sem hefur skilað sér í dýrmætri þverfaglegri sérfræðiþekkingu. Starfsmenn okkar búa yfir sérfræðiþekkingu og djúpstæðum skilningi á iðnaðarferlum. Meðal viðskiptavina okkar er álver, járnblendi og stálsmiðjur svo einhver dæmi séu nefnd.

Þverfagleg sérfræðiþekking okkar er sérstaklega gagnleg fyrir viðskiptavini í málm- og efnaiðnaði.

Stefnan í loftslagsmálum og gænni orkuframleiðsla ýtir undir eftirspurn eftir málmum og öðru hráefmo. Miklar samfélagsbreytingar hafa einnig áhrif á matvæla- og lyfjaframleiðslu. Norconsult er mikilvægur þátttakandi í flestum iðngreinum og þjónar bæði stórum, rótgrónum fyrirtækjum og sprotafyrirtækjum á þessu sviði.

Nokkrir mikilvægar þættir hvers kyns atvinnugreina eru meðal annars persónulegt öryggi, vinnuumhverfi, skilvirkni í skipulagi, orkunýting og lágmarkslosun, auk hagræðingar í framleiðslulínum. Norconsult getur veitt framúrskarandi ráðgöf með þetta allt saman.