Vatn- og fráveita

Við erum stærst ráðgjafasamfélag á norðurlöndunum innan vatns- og fráveitu, sem gerir það að verkum að við getum hannað góðar og öruggar lausnir fyrir þig. Við höfum þekkingu til að leysa erfiðustu verkefnin og getu til að leysa stærstu áskoranirnar.

Við bjóðum uppá eftirfarandi þjónustu

Norconsult hefur komið að stórum veituverkefnum tengdum innviðum, vegagerð og flugvöllum. Við erum bæði í stórum og smáum vatns- og skólpflutningskerfum en aðstoðum einnig einstaka húseigendur.

Starfsemi okkar á sviði vatns- og fráveitu nær yfir allan vatnsiðnaðinn. Við erum í samstarfi á 130 skrifstofum okkar víðs vegar um Norðurlöndin og getum fengið nákvæmlega þá reynslu og sérfræðiþekkingu sem þú þarfnast og skapar verðmæti í verkefninu þínu. Við vitum mikið um vatn og við vitum mikið um þær atvinnugreinar sem við þjónustum. 

Hönnunarferlið okkar er skilvirkt. Við erum í góðum samskiptum við bæði viðskiptavini og verktaka og tryggjum góða skjalgerð á öllum stigum verkefnisins. Við erum leiðandi í stafrænni verkefnaútfærslu og við höfum við komið upp traustu kerfi fyrir fullstafrænar framkvæmdir verkefna og þannig viljum við helst vinna. Við tryggjum örugga, varanlega, skilvirka, skipulega og snjalla meðhöndlun á vatni í öllum verkefnum.

  • Hjalti Sigursveinn Helgason

    Deildarstjóri raforkumannvirkja

  • Anne-Marie Bomo

    Deildarstjori vatn og fráveitu

  • Hafa samband við okkur

    Hafa samband