Arkitektúr

Við bjóðum uppá eftirfarandi þjónustu

Íslenska arkitektastofan Nordic Office of Architecture er hluti af öflugu fagsamfélagi okkar á Íslandi með systurfyrirtæki í Noregi og Danmörku. Hjá stofunni starfa rúmlega 50 arkitektar á Íslandi. Nordic Office of Architecture er hluti af Norconsult samstæðunni, sem er með um 5.500 starfsmenn, þar af tæplega 1.000 arkitekta og er jafnframt ein af stærstu ráðgjafastofum Norðurlandanna og sú stærsta í Noregi.

 


Lestu meira hér:

Nordic