SORPA

Úrgangur

Norconsult veitir viðskiptavinum sínum ráðgjöf varðandi meðhöndlun á úrgangi. Ráðgjöfin nær til úrgangs frá iðnaði og frá heimilum.

Norconsult veitir viðskiptavinum sínum ráðgjöf varðandi meðhöndlun á úrgangi. Ráðgjöfin nær til úrgangs frá iðnaði og frá heimilum. Meginmarkmið okkar er að bjóða upp á alhliða ráðgjöf á meðhöndlun á úrgangi með sjálfbærni að leiðarljósi.

Innan Norconsult er til staðar yfirgripsmikil þekking á meðhöndlun úrgangs. Sérfræðingar Norconsult eru með áratuga langa reynslu á þessu sviði. Við búum yfir allri nauðsynlegri þekkingu til að takast á við ráðgjöf, verkefnastjórnun, hönnun, útboð og eftirlit á þessu sviði. Við sérhæfum okkur í endurheimt orku og endurvinnslu.

  • Ketill Guðmundsson

    Deildarstjóri iðnaðar

  • Hafa samband við okkur

    Hafa samband