Vel skilgreind fasteignastefna er nauðsynleg fyrir vel upplýstar ákvarðanir sem tryggja aukið virði eignasafna.
Hagkvæmnigreiningar okkar og kostnaðaráætlanir veita dýrmæta innsýn til að aðstoða við endurnýjun lífdaga byggingar í nýju hlutverki með tilliti til sjálfbærni, endurnýtingu og varðveislu.
Vel skilgreind viðhaldsáætlun bygginga er ekki bara fjárhaglega hagkvæm, heldur einnig nauðsynleg til að viðhalda og lengja líftíma eignanna.
Thormundur Sigurjonsson
Construction Architect