brick wall with a yellow brick in it

Fasteignaumsjón og verðmat

Virk fasteignaumsjón er mikilvæg til að viðhalda virði eignasafns með viðhaldi bygginga og aðhaldi í rekstrarkostnaði. Norconsult býður upp á bygginga- og fasteignaráðgjöf ásamt verðmati eignasafna.

Vel skilgreind fasteignastefna er nauðsynleg fyrir vel upplýstar ákvarðanir sem  tryggja aukið virði eignasafna.

Hagkvæmnigreiningar okkar og kostnaðaráætlanir veita dýrmæta innsýn til að aðstoða við endurnýjun lífdaga byggingar í nýju hlutverki með tilliti til sjálfbærni, endurnýtingu og varðveislu. 

Vel skilgreind viðhaldsáætlun bygginga er ekki bara fjárhaglega hagkvæm, heldur einnig nauðsynleg til að viðhalda og lengja líftíma eignanna.

  • Þórmundur Sigurjónsson

    Deildarstjóri eftirlits

  • Hafa samband við okkur

    Hafa samband