Norconsult sér um landfyllingar, eftirlit og ráðgjöf fyrir Fossvogsbrú
Velkomin á nýja heimasíðu Norconsult á Íslandi
Nýtt verkefni: 132 kV Bardufoss - Finnfjordbotn
Lestu meira um það sem við getum boðið uppá varðandi arkitektúr. Við getum einnig boðið uppá innanhúsarkitektúr og landslagsarkitektúr.
Við veitum alhliða ráðgjafarþjónustu fyrir skipulagningu og hönnun bygginga- og fasteignaverkefna.
Hjá okkur færðu góð ráð byggð á bestu starfsvenjum og tiltækri tækni. Með því að nota stafræna tækni og þekkingu hjálpum við þér að þróast, búa til snjöll samfélög og skila sjálfbærum verkefnum.
Í tæp 100 ár hefur Norconsult verið að þróa raforkukerfi og í dag erum við með stærsta teymi norðulandanna af tækniþekkingu í endurnýjanlegri orku.
Norconsult er leiðandi í jarðvísindum og umhverfisverkfræði. Starfsmenn okkar hafa reynslu úr öllum verkfræðigreinum og víðtæka sérfræðiþekkingu í að innleiða árangursríkar og sjálfbærar lausnir
Í meira en 90 ár hefur Norconsult átt stóran þátt í því að leiða stór og smá iðnaðarverkefni til framkvæmda. Hæft starfsfólk okkar hefur skapað veruleg verðmæti fyrir fjölbreyttan hóp viðskiptavina og verkefna.
Innviðir eru einn af hornsteinum sögu Norconsult. Við höfum fjögur áherslusvið - samgöngumannvirki, járnbrautir, neðanjarðarlínur og sporbrautir, flugvellir og hafnarmannvirki.
Norconsult er einhugað að vinna fyrir komandi kynslóðir og skipuleggur borgarsamfélög á sjálfbærri og framsýnni hönnun.
Öryggi er partur af öllum sem við gerum hjá Norconsult. Sérfræðiþekking okkar nær yfir alla þætti öryggis- og áhættustýringar, frá hugmynd að veruleika.
Við erum stórt ráðgjafasamfélag á norðurlöndunum innan vatns- og fráveitu, sem gerir það að verkum að við getum hannað og framleitt góðar og öruggar lausnir.
Ísland
Hvað viltu finna?