Norconsult býr yfir þeirri sérfræðiþekkingu sem fasteignaþróunarfélög, opinberir aðilar, einkaaðilar og verktakar þurfa á öllum stigum nýrra byggingarverkefna.
Skipulagsfræðingarnir okkar hafa umsjón með skipulagsferlinu frá upphafi til enda. Í samvinnu með arkitektum og verkfræðingunum okkar eru staðbundnar byggingar þróaðar samkvæmt markmiðum og kröfum viðskiptavinarins.
Við veitum ráðgjöf við eftirfarandi atriði sem eru mikilvæg við þróun nýbygginga:
- Skipulag og reglugerðir
- Arkitektúr
- Landslagshönnun
- Umhverfisráðgjöf / Umhverfismerkingar og vottanir
- Verkfræðileg hönnun, burðarþol, rafmagn, fráveita, lagnir og loftræsting
- Umferðargreiningar og hönnun vega
- Jarðfræði og jarðtæknihönnun
- Byggingarframkvæmdir og framkvæmdaráðgjöf á byggingartíma
- Byggingareðlisfræði
- Brunahönnun og eldvarnarráðgjöf
- Hljóð og hljóðvist