Norconsult veitir viðskiptavinum sínum faglega óháða ráðgjöf varðandi stjórnkerfi og sjálfvirkar stýringar á framleiðsluferlum. Meginmarkmið okkar að bjóða heilsteypta virðisaukandi þjónustu á sviði stjórnkerfa. Greina tækifæri í aukinni sjálfvirkni og innleiða virðisaukandi lausnir.
Við búum yfir allri nauðsynlegri þekkingu til að takast á við ráðgjöf, verkefnastjórnun, hönnun, forritun og innleiðingu á stjórnkerfum. Við sérhæfum okkur í PLC, HMI, SCADA og gagnagrunnskerfum. Sérfræðingar okkar hafa víðtæka reynslu við innleiðingu á sjálfvirkum stýringum í hvers konar framleiðslu. Við þjónustum mörg rótgróin fyrirtæki með sameiginleg markmið um að auka sjálfvirkni.
Ketill Heidar Gudmundsson
Team Leader Automasjon