Leiðtogahæfni innan Norconsult skiptist í 6 mismunandi þætti - Metnað, samvinnu, gagnsæi, traust, væntumhyggju og ábyrgð. Með leiðtogahæfni náum við þeim markmiðum sem við setjum, búum til góða vinnustaðamenningu og gott vinnuumhverfi.
Við höfum fjögur Grunngildi - Heiðarleiki, hæfni, samvinna og eftirfylgni. Viðhorf okkar mótar árangur okkar, og til að ná markmiðum okkar höfum við þessi fjögur grunngildi til að stýra hegðun okkar.
Við höfum eina þumalputtareglu varðandi Siðferði. Öll okkar störf þurfa að geta staðist skoðun almennings. Við höfum sterka siðferðiskennd og við þurfum að taka góðar og sjálfbærar ákvarðanir, sem og hafa heiðarleika í forgrunni í öllu sem við tökum okkur fyrir hendur.
Lestu meira um LiVE og siðferði hér.