Á hverjum degi bætum við hversdagsleikann

Með því að sameina verkfræði, byggingarlist og stafræna þekkingu, leysum við daglega vandamál af öllum stærðum og gerðum fyrir viðskiptavini okkar. Með sköpunargáfu og nýjungum stefnum við stöðugt að sjálfbærari og betri lausnum fyrir samfélagið.

Um Norconsult

Málstofan “From Strain to Strength?” – vel heppnaður umræðuvettvangur um framtíð íslenska orkumarkaðarins

Velkomin á nýja heimasíðu Norconsult á Íslandi

Nýtt verkefni: 132 kV Bardufoss - Finnfjordbotn

Norconsult sér um landfyllingar, eftirlit og ráðgjöf fyrir Fossvogsbrú