Nýtt verkefni: 132 kV Bardufoss - Finnfjordbotn

Skrifað hefur verið undir samning vegna hönnunar á 132 kV háspennulínu í Noregi milli Bardufoss og Finnfjordbotn. Línan verður byggð með stálröramöstrum sem sitja að mestu á bergundirstöðum. Markmiðið er að tengja nýjan vindorkugarð við flutningsnet Statnett í Noregi.

 

Verkefnastjóri hjá Norconsult ehf. verður Hjalti Helgason.

Contact persons

Hjalti Sigursveinn Helgason

Deildarstjóri raforkumannvirkja

Hafa samband við okkur

Hafa samband