Kvandal-Boltås / Boltås-Kanstadbotn er 132kV háspennulína milli 3gja tengivirkja byggð með stálmöstrum og röramöstrum úr koltrefjaefnum [FRP]. Við höfum mikla reynslu af hönnun háspennulínumannvirkja úr stáli, timbri og koltrefjum í krefjandi aðstæðum.
Kvandal-Kanstadbotn er 73 km löng með 257 háspennumöstrum.