132kV Kvandal - Kanstadbotn

Við höfum komið að öllum þáttum verkefnisins, allt frá leiðarvali og staursetningu til hönnunar á möstrum og undirstöðum og eftrifylgni á framkvæmdartíma.

Verkefni

132kV Kvandal-Kanstadbotn

Viðskiptavinur

Statnett / Kraftmontasje

Staðsetning

Noregur

Tímabil

2016 til 2022

Kvandal-Boltås / Boltås-Kanstadbotn er 132kV háspennulína milli 3gja tengivirkja byggð með stálmöstrum og röramöstrum úr koltrefjaefnum [FRP]. Við höfum mikla reynslu af hönnun háspennulínumannvirkja úr stáli, timbri og koltrefjum í krefjandi aðstæðum. 

Kvandal-Kanstadbotn er 73 km löng með 257 háspennumöstrum.

Tengd fagsvið