Nemi hjá Norconsult

Að ráða sumarstarfsfólk er stór partur af okkar menningu. Margir möguleikar eru í boði fyrir rétta aðila varðandi áframhaldandi störf, störf meðfram námi eða samstarf með verkfræðingum okkar varðandi lokaverkefni á hinum ýmsu sviðum.

Störf innan Norconsult

Hverju leitum við að hjá vinnufélaga?

Contact persons

Þorgeir Hólm Ólafsson

Framkvæmdastjóri

Hafa samband við okkur

Hafa samband