Nýútskrifaðir hjá Norconsult

Hjá Norconsult færðu tækifæri til að vinna í verkefnum af öllum stærðargráðum.

Einmitt vegna þess að við viljum að þú getir fljótt lagt þitt af mörkum til mikilvægra verkefna leitum við að samstarfsfólki sem getur fljótt tileinkað sér nýja þekkingu, sem þorir að spyrja spurninga og nýtur þess að bera ábyrgð. Með yfir 5.600 samstarfsfélaga ertu samt aldrei einn og þú munt fá góðan stuðning frá starfsfóki og stjórnendum. 

Okkur er umhugað um að þú dafnir sem ráðgjafi - hvort sem það er í verkefnum, innan ákveðins fagsviðs eða markaðar.

Hverju leitum við eftir hjá nýjum vinnufélaga?

Contact persons

Sigurbjörn Bárðarson

Deildarstjóri raforkumannvirkja

Hafa samband við okkur

Hafa samband