Nemar og nýútskrifaðir

Viltu vinna við krefjandi verkfræði og hönnun? Hefur þú brennandi áhuga á nýjum og snjöllum tæknilausnum? Nánast burtséð frá því hvaða menntun þú hefur valið þér, hjá okkur getur þú hjálpað til við að hafa áhrif á samfélag framtíðarinnar í gegnum spennandi og faglega krefjandi verkefni.

Hjá okkur ertu með fleiri en 5.600 áhugasama samstarfsmenn dreift á fleiri en 130 starfsstöðvar í þremur heimsálfum. Við vinnum þvert á fræðigreinar, markaði og staðsetningar sem gefur þér góða starfsþróunarmöguleika. Möguleikar á að vinna í mismunandi löndum, koma að alþjóðlegum verkefnum og kynnast menningu annara landa er heillandi. Allir þessir möguleikar eru í boði þegar þú starfar fyrir Norconsult.

Nýútskrifaðir hjá Norconsult

Hjá Norconsult færðu tækifæri til að vinna í verkefnum af öllum stærðargráðum.

  • Sigurbjorn Bardarson

    Structural engineer

  • Hafa samband við okkur

    Hafa samband